Færsluflokkur: Bloggar

Baugur Group

Afhverju er Baugur Group inni á heimasíðunni hjá Islenska sendiráðinu í danmörku

Undir fjárfestinga fyrirtæki 

 Sjá link hérna

Er baugur ekki farinn á hausinn ???


Stolltur Islendingur :O)

Eg var að sjá Dönsku fréttirnar á DR1 (www.dr.dk) og þar nefna þeir að islendingar voru fyrstir til að koma Haiti íbúum til hjálpar, saman með Icelandair,, á meðan hin norðurlöndin bíða eftir að sameinuðu þjóðirnar eða Haiti spyr eftir hjálpinni.. og þeir bíða enþá.. og þá nefni ég danmörk.

afhverju að bíða.. maður bíður ekki eftir að fólk sem hefur verið í hörðum árekstri og það er í sjokki að það sjálft spyr eftir hjálpinni... maður hjálpar strax án þess að spyrja.. það er að hjálpa.. eins og islendingar hafa gert núna :)

Frábært.. :O)

bk Sigurjon


Væri gaman

Væri gaman að sjá þetta myndband :)
mbl.is Sáu loftstein í Ölfusi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

'Eg vil vera þingmaður.. ;D bling bling bling

13 þingmenn Sjálfstæðisflokksins sátu hjá sem og Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar

Hvernig getur það verið að þeir nota ekki atkvæði sín..

Eru þeir bara þarna til að fá flott laun og hafa það gott.. 'eg held að ég vil vera þingmaður þegar ég verð stór og svo get ég bara slappað af og notið þess..

Þetta hljómar bara eins og draumur þessi vinna.. bling bling bling..


Hvar hef ég heirt þetta áður...

Frans Weekers, frjálslyndur demókrati sem situr á þingi fyrir Flokk fólksins, segir að upphæðin verði öll að skila sér til baka til hollenskra skattgreiðenda. Það sé óásættanlegt að þeir borgi brúsann.

hmmm


Hlustaðu á viðtalið í tónlistaspilaranum mínum. var að leggja þetta inn núna.

Til vinstri er tónlistaspilari... hlustaðu á viðtalið við sigrúnu haraldsdótti sem var í útvarpinu í gær.  ca 6 minútur..

Grasið er alltaf grænna hinumegin

Með aðild af EB getur pólverjin komið til Island og unnið á 50% lægri launum enn islendigurinn.. löglegt..

DK hafði nokkura ára aðlögunar tíma til að hugsa um þetta og núna er hann búinn.. Núma koma þeir bara yfir landamærin á póslkum númeraplötum og vinna á hálfvirði.. og stéttarfélögin geta ekkert gert.. Bóndinn, smiðurin, verkamaðurinn og ymis fyrirtæki geta núna ráðið þetta fólk á lágum launum. pólverjin getur unnið hérna fyrir ca 70 kr í tíman á meðan lámarkslaun dansk verkamanna er ca 140 til 170 dkk í tíman.. og núna ganga danskir smiðir og eru atvinnulausir á meðan fyrirtækin ráða pólverja í staðinn.

Er þetta rétt... að EB brjóti niður það sem verkamaðurinn og konan hefur bygt upp gegnum árinn.

ps.. er ekki að tala um atvinnuleifi... ""það hefur alltaf verið hægt""..  Núna gilda bara EB kjör.

Dæmi: fyrir 3 mánuðum var þetta svona... ca plus minus nokkrar krónur. allt i DKK

Danskur verkamaður: 140 til 170 kr/t

Pólskur verkamaður: 100 til 140 kr ca/t

Atvinnuleisisbætur hjá dana ca 90 til 95 DKK/t

 

'I Dag

Danskur verkamaður 140 til 170 kr/t

Pólskur verkamaður: 70 til 110 kr ca/t  löglegt sakvæmt EB samningi

Atvinnuleisisbætur hjá Dana ca 90 til 95 DKK/t

 

Finnst bara mér þetta skítið........ 

 

PS... er atvinnulaus í dag.. búin að vera það í 2 mánuði.. 


Hvað vantar EB

Held ekki að allir Islendingar viti hvað það þýðir að fara í EB.. Þessi ár sem ég hef búið hérna i DK hefur landið mist alla stjórn og öll stjórn kemur fra Bruxells í faxi. Og pólverjarnir koma hingað og brjóta kerfið sem hefur verið í vinslu af verkamönnum i fleiri hundurð ára niður því þeir geta unnið hérna á þeirra launum.. sem er 50% minna en það sen daninn fær.
EB vantar ekki vinnukraft frá Islandi. það hefur nægt ódýran vinnukraft frá Pólandi og öðrum austur löndum. Það sem EB vantar eru auðlindirnar sem island hefur. ódyr orka og aðgang að fiski. eithvað sem EB hefur ekki svo mikið af. Danmörk fékk nokkura ára aðlögunar tíma til að venjast EB.. svo féll hamarin og núna gera þeir bara það sem Bruxels seigir.. AMEN...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband